Læknar
Opnir fundir
Gott samstarf við heilbrigðisstéttir er okkur mikilvægt. Liður í því að efla samstarfið við heilbrigðisstéttirnar er að bjóða læknum á opinn fund, taka samtal um stöðuna á heilbrigðistækni á Íslandi og finna leiðir í sameiningu til að horfa til framtíðar. Við hefjum leika í Reykjavík þann 29. október. Í kjölfarið förum við á Selfoss, Akureyri, Akranes, Ísafjörð, Reykjanesbæ og Egilsstaði. Sjá nánari upplýsingar um tímasetningar og skráningar á fundina á hlekkjunum í yfirlitinu hér fyrir neðan.
Hvaða fundur er næstur þér?
29/10/2024
Samtal við lækna | Reykjavík
Smelltu á hlekkinn til að skrá þig á opinn fund í Reykjavík.
31/10/2024
Samtal við lækna | Selfoss
Smelltu á hlekkinn til að skrá þig á opinn fund á Selfossi.
05/11/2024
Samtal við lækna | Akureyri
Ath! Ný dagsetning TBD.
Smelltu á hlekkinn til að skrá þig á opinn fund á Akureyri.
07/11/2024
Samtal við lækna | Akranes
Smelltu á hlekkinn til að skrá þig á opinn fund á Akranesi.
11/11/2024
Samtal við lækna | Ísafjörður
Smelltu á hlekkinn til að skrá þig á opinn fund á Ísafirði.
14/11/2024
Samtal við lækna | Reykjanes
Smelltu á hlekkinn til að skrá þig á opinn fund á Suðurnesjunum.
19/11/2024
Samtal við lækna | Egilsstaðir
Smelltu á hlekkinn til að skrá þig á opinn fund á Egilsstöðum.
Ertu með ábendingu?
Ertu með góða ábendingu um kerfin okkar eða kennslu á kerfin? Við viljum heyra hvað þér finnst! Endilega sendu okkur línu á abendingar@helixhealth.is.