Iðunn smáforrit

Með notkun á Iðunni getur starfsfólk í umönnunarstarfi á hjúkrunarheimilum skráð upplýsingar um íbúa sína í rauntíma og þaðan berast upplýsingarnar beint í Sögu, sjúkraskrá einstaklings.

Maður að nota Iðunn app

Rauntímaskráning og betra aðgengi að upplýsingum íbúa stuðlar að auknu öryggi

Í Iðunni birtast helstu upplýsingar um hjúkrunarmeðferð íbúa hjúkrunarheimila. Merkt er við framkvæmd verks og hægt að skrá inn m.a. mælingar og fer skráning fram í rauntíma. Skráningin vistast strax í Sögu, sjúkraskrá einstaklings.

Appið er aðgengilegt og auðvelt í notkun, eykur yfirsýn yfir meðferð íbúa og bætir skráningu í sjúkraskrá.

Hjúkrunarfræðingar skoða app á spjaldtölvu

Eiginleikar í Iðunni

Rauntímaskráning

Viðkvæm gögn beint í sjúkraskrá í rauntíma

Aukið öryggi

Skráning og meðhöndlun viðkvæmra gagna öruggari. Eykur yfirsýn starfsfólks

Hagræðing

Flýtir fyrir skráningu og eykur þ.a.l. tíma starsfólks með íbúum.

Fáðu ráðgjöf