Við erum hér fyrir þig

Þjónustuborð

Við viljum mæta þörfum og óskum okkar viðskiptavina með framúrskarandi, sveigjanlegri og persónulegri þjónustu.

Kona stendur við tölvu

Hvernig getum við aðstoðað?

alt missing

Þjónustuver

Þjónustuver Helix er opið frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga.

Þjónustusíminn er 516 0700 og netfangið thjonusta@helixhealth.is Einnig er hægt að senda þjónustubeiðnir á þjónustugátt Origo

alt missing

TeamViewer fjarhjálp

Sækja fjarhjálparbúnað, TeamViewer, fyrir aðstoð. Þegar búið er að sækja og ræsa TeamViewer birtast tölur undir: "Your ID" og "Password". Gefið starfsmanni þjónustuborðs upp þessar tölur.

alt missing

Tengingar við Heklu og APIs

Sjáðu nánari upplýsingar um tengingar við Sögu sjúkraskrá, Heklu heilbrigðisnet og önnur kerfi Helix.

Fáðu ráðgjöf