Lyfjavaki

Lyfjavaki

Rafrænt lyfjagjafaskráningarkerfi sem gerir hjúkrunarfræðingum kleift að halda utan skráningar á lyfjatiltekt og lyfjagjöfum.

Heilbrigðisstarfsmaður að ná í lyf úr skúffu

Lyfjavaki

Heldur utan um rekjanleika á lyfjatiltekt og skráningu lyfjagjafa

  • Samþætt við lyfjafyrirmælakerfið eMed
  • Eykur öryggi í lyfjagjöf
  • Heldur utanum tínslu og skráningu lyfjagjafar
  • Yfirlit yfir stöðu lyfjagjafar

Heldur utan um lyfjatiltekt og skráningu lyfjagjafa

Rafrænt lyfjagjafaskráningarkerfi sem gerir hjúkrunarfræðingum kleift að halda utan skráningar á lyfjatiltekt og lyfjagjöfum. Einnig er hægt að sjá yfirlit á skráningu lyfja og hvort þau hafi verið gefin eða ekki. Sérþjálfað starfsfólk getur notast við Lyfjavaka smáforrit til að staðfesta lyfjagjafir sem hafa verið teknar til af hjúkrunarfræðingum. Lyfjavaki tengist eMed lyfjafyrirmælakerfinu sem þróað var af Þulu og er notað á flestöllum hjúkrunarheimilum landsins.

Þjónusta

Þjónustuborð Helix

Hér má nálgast upplýsingar um þjónustuver, TeamViewer fjarhjálp og finna nýjustu útgáfuskjöl ásamt handbókum.

Sjá nánar
Kona stendur við tölvu

Fáðu ráðgjöf