Helix
Um okkur
Helix hefur þróað tæknilausnir fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi í 30 ár. Hér vinnur metnaðarfullt teymi með fjölbreyttan bakgrunn sem hefur það að leiðarljósi að hafa jákvæð áhrif á samfélagið. Lausnir Helix ganga meðal annars út á að minnka þann tíma sem fer í skráningu hjá heilbrigðisstarfsfólki, auka öryggi skjólstæðinga og hagræða í rekstri heilbrigðisstofnana.

Saga Helix
Helix byggir á þekkingu
Helix stendur á traustum grunni sem nær aftur til 1993, þegar þróun Sögu sjúkraskrár hófst.
Stjórnendur Helix













Starfstækifæri
Viltu vera með?
Viltu taka þátt í að umbreyta heilbrigðis- og velferðartækni? Athugaðu hvort þitt starf leynist hér.
