Helix

Um okkur

Helix hefur þróað tæknilausnir fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi í 30 ár. Hér vinnur metnaðarfullt teymi með fjölbreyttan bakgrunn sem hefur það að leiðarljósi að hafa jákvæð áhrif á samfélagið. Lausnir Helix ganga meðal annars út á að minnka þann tíma sem fer í skráningu hjá heilbrigðisstarfsfólki, auka öryggi skjólstæðinga og hagræða í rekstri heilbrigðisstofnana.  

Saga Helix

Helix byggir á þekkingu

Helix stendur á traustum grunni sem nær aftur til 1993, þegar þróun Sögu sjúkraskrár hófst. 

Stjórnendur Helix

Ari

Ari Vésteinsson

Upplýsingatæknistjóri - CIO

ari@helixhealth.is
Helix starfsfólk, Arna

Arna Harðardóttir

Forstjóri - CEO

arna@helixhealth.is

Einar Geirsson

Forstöðumaður nýsköpunar

einar@helixhealth.is
Elfa Markaðsstjóri Helix

Elfa Ólafsdóttir

Markaðsstjóri - CMO

elfa@helixhealth.is
Emil Forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Helix

Emil Gunnar Einarsson

Forstöðumaður viðskiptaþróunar

emil.g.einarsson@helixhealth.is
Guðmundur

Guðmundur Sigurðsson

Viðskiptastjóri

gudmundur.sigurdsson@helixhealth.is
Gunnar

Gunnar Ingi Widnes Friðriksson

Tæknistjóri - CTO

gif@helixhealth.is
Héðinn Jónsson

Héðinn Jónsson

Sviðsstjóri Sögu - CPO

hedinn.jonsson@helixhealth.is
Ingi Rúnar Kristinsson Sölustjóri Helix

Ingi Rúnar Kristinsson

Sölustjóri

ingi@helixhealth.is
Kristín

Kristín Steingrímsdóttir

Starfsþróunar- og menningarstjóri

kristin@helixhealth.is
Magnús

Magnús Már Steinþórsson

Vörustjóri

magnusms@helixhealth.is

Vallý Helgadóttir

Forstöðumaður þjónustu og rekstrar

vally.helgadottir@helixhealth.is
Þorbjörg

Þorbjörg Þórhildur Snorradóttir

Vörustjóri

tobba@helixhealth.is

Starfstækifæri

Viltu vera með?

Viltu taka þátt í að umbreyta heilbrigðis- og velferðartækni? Athugaðu hvort þitt starf leynist hér.

Sækja um starf
Helix starfsfólk brosandi að horfa á tölvuskjá

Hafðu samband