„Við fléttum saman tækni, hugvit og innsæi til að bæta líf þeirra sem þiggja velferðarþjónustu og þeirra sem hana veita.“
Helix
Helix Health
Við vorum heilbrigðislausnir Origo en stöndum nú sem sjálfstætt dótturfyrirtæki innan félagsins. Við byggjum á áratuga reynslu í þróun byltingakenndra heilbrigðislausna sem straumlínulaga heilbrigðiskerfið, minnka útgjöld heilbrigðisstofnana og auka yfirsýn heilbrigðisstarfsfólks.

Við erum Helix
Hvernig höfum við áhrif?
8,7 milljarða
króna sparnaður með Covid lausnum Helix.
~ 2 milljónir
skeyta fara daglega í gegnum Heklu heilbrigðisnet.
7.000
stafrænir lyfseðlar fara um kerfi Helix á hverjum degi.
700 milljónir
króna spöruðust með skráningu á Covid prófum í Heilsuveru.
Umsagnir
Hvað segja viðskiptavinir okkar?
Viðskiptavinir eru okkar drifkraftur
Viðskiptavinir okkar kynda undir vegferð fyritækins. Þeir hvetja til nýsköpunar og þróunar á hverjum degi. Traust þeirra á vörum og þjónustu Helix er til marks um gæðin sem við skilum af okkur og við erum þakklát þeim að fylgja okkar í þessari vegferð.
Þau sem nota þjónustu og lausnir Helix
Sjúkrahús
Heilsugæslur
Hjúkrunarheimili
Sérfræðistöðvar